Bætt Öryggi - aukin og einfaldari öryggismál fyrir fyrirtæki
Join the meeting now
Eggert Jóhann Árnason stofnandi Bætts Öryggis fjallar um hvernig fyrirtækið styður önnur fyrirtæki við að efla og einfalda sín öryggismál. Hann fjallar um og sýnir m.a. hvernig hægt er nýta Microsoft 365 lausnir til að bæta verkferla og hvernig Bætt Öryggi getur veitt tímabundna aðstoð í afmörkuðum verkefnum með það að markmiði að efla öryggismál.
Öryggishópur Stjórnvísi hvetur ykkur til að mæta á staðinn enda nauðsynlegt að hittast, efla tengslin og skapa umræður.
https://www.linkedin.com/in/eggert-j%C3%B3hann-arnason-5903b7a3/